Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
opinbert verð
ENSKA
institutional price
Samheiti
[en] official price
Svið
efnahagsmál
Dæmi
[is] Konungsríkið Spánn skal við aðild fastsetja opinber verð fyrir vörur sem til eru sameiginleg verð fyrir í samræmi við viðmiðanir sem samsvara, að svo miklu leyti sem unnt er, þeim sem skilgreindar eru í sameiginlegum markaðskerfum á grundvelli viðmiðunartímabils sem verður ákvarðað þannig að það samrýmist efnahagslegum veruleika.

[en] The Kingdom of Spain shall fix, on accession, institutional prices for the products for which common prices exist in accordance with criteria that are as close as possible to those defined under the common organization of markets on the basis of a reference period to be determined at a level corresponding to economic realities.

Rit
ÁLIT FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR frá 31. maí 1985 á umsóknum Konungsríkisins Spánar og Lýðveldisins Portúgals um aðild að Evrópubandalögunum

Skjal nr.
11985I, aðildarsáttmáli Spánar og Portúgals
Aðalorð
verð - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira